4. vaktin

4. vaktin

Hlaðvarpið 4 vaktin
  • Apple Podcasts Logo Iceland
    Trophy icon 53

Við heitum Sara Rós Kristinsdóttir og Lóa Farestveit Ólafsdóttir og erum mæður á 4 vaktinni. Þegar við tölum um 4 vaktina þá erum við að vitna í þær vaktir sem við erum ósjálfrátt sett á í lífinu okkar. 1 vaktin er þá hefðbundinn vinnudagur, endurhæfing eða annað, 2 vaktin er það sem við þurfum að gera utan vinnutíma og 3 vaktin er huglæg og einsskonar verkstjórn yfir 2 vaktinni. Fyrir foreldra langveikra og eða fatlaðra barna þá er 2 og 3 vaktin umfangsmeiri og þess vegna ætlum við að tala um hana sem 4 vaktina. Við spjöllum um réttindi,þjónustu ofl og munum tala við aðra foreldra og fagfólk.

  • No. of episodes: 59
  • Latest episode: 2025-08-20
  • Education

Where can you listen?

Apple Podcasts Logo Spotify Logo Podtail Logo Google Podcasts Logo RSS

Episodes

Questions & Answers

How many episodes are there of 4. vaktin?

There are 59 episodes avaiable of 4. vaktin.

What is 4. vaktin about?

We have categorized 4. vaktin as:

  • Education

Where can you listen to 4. vaktin?

4. vaktin is available, among others places, on:

  • Spotify
  • Apple Podcasts
  • Podtail
  • Google Podcasts

When did 4. vaktin start?

The first episode of 4. vaktin that we have available was released 31 March 2024.

Who creates the podcast 4. vaktin?

4. vaktin is produced and created by Hlaðvarpið 4 vaktin.