
Cultural Reset
Steinunn Ósk Valsdóttir-
110
Ég elska pop culture og ég þarf einhvern til að ræða það við. Cultural Reset er podcast um þau augnablik og persónur í pop culture sem breyta leiknum. Frá kaótískum frægðarsögum til tónlistar sem skilgreinir heilt tímabil – við förum í rabbit holes sem útskýra hvað það er sem gerir eitthvað að alvöru cultural reset.