Heppni og Hetjudáðir
Jóhann, Svandís, Ívar og KristínFjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er á ensku. Aðal markmiðið er að hafa gaman og hlægja saman.
- No. of episodes: 119
- Latest episode: 2025-12-20
- Arts Leisure Performing Arts Games