Innrás froskanna

Innrás froskanna

RÚV Hlaðvörp

Undanfarin ár hefur ný tegund látið á sér kræla í Garðabæ: froskdýr. Í Innrás froskanna (og fleiri kvikinda) rekur Arnhildur Hálfdánardóttir slóð froskdýranna út og suður í tíma og rúmi, en þó aðallega götu fyrir götu í hinu gamalgróna Ásahverfi. Undir niðri krauma stærri spurningar um heim sem er að breytast á áður óþekktum hraða og áhrif þess á lífríkið allt í kringum okkur.


Umsjón og dagskrárgerð: Arnhildur Hálfdánardóttir.

Sögumaður: Benedikt Sigurðsson

Ritstjórn: Anna Marsibil Clausen


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Where can you listen?

Apple Podcasts Logo Spotify Logo Podtail Logo Google Podcasts Logo RSS

Episodes

Questions & Answers

How many episodes are there of Innrás froskanna ?

There are 6 episodes avaiable of Innrás froskanna .

What is Innrás froskanna about?

We have categorized Innrás froskanna as:

  • Science
  • Natural Sciences
  • Nature

Where can you listen to Innrás froskanna ?

Innrás froskanna is available, among others places, on:

  • Spotify
  • Apple Podcasts
  • Podtail
  • Google Podcasts

When did Innrás froskanna start?

The first episode of Innrás froskanna that we have available was released 16 August 2024.

Who creates the podcast Innrás froskanna ?

Innrás froskanna is produced and created by RÚV Hlaðvörp.