Konungssinnar í Kísildal

Konungssinnar í Kísildal

RÚV Hlaðvörp
  • Apple Podcasts Logo Iceland
    Trophy icon 32

Konungurinn lengi lifi, skrifaði Donald Trump um sjálfan sig á samfélagsmiðlum í febrúar.

Frá því að hann tók við embætti forseta hefur hann unnið að því að gjörbylta bandarísku stjórnkerfi og samfélagi með suðurafríska tæknimógúlinn Elon Musk sér við hlið.


Hugmyndirnar sem þeir styðjast í niðurrifinu og uppbyggingu hins nýja samfélags hafa lengi verið að bruggast í tæknigeiranum - og þær eru róttækari en marga grunar.


Lýðræðið er komið á endastöð, og Bandaríkin þurfa snjallan forstjóra sem stýrir samfélaginu eins og sprotafyrirtæki. Það þarf að byggja upp einveldi, nýtt konungsdæmi, segja jafnvel sumir.

Í þessum þáttum sökkvum við okkur ofan í þessar byltingarhugmyndir og hugsuðina á bakvið þær, konungssinnana í Kisildal.


Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Where can you listen?

Apple Podcasts Logo Spotify Logo Podtail Logo Google Podcasts Logo RSS

Episodes

Questions & Answers

How many episodes are there of Konungssinnar í Kísildal?

There are 7 episodes avaiable of Konungssinnar í Kísildal.

What is Konungssinnar í Kísildal about?

We have categorized Konungssinnar í Kísildal as:

  • Society & Culture
  • News
  • Documentary
  • Politics

Where can you listen to Konungssinnar í Kísildal?

Konungssinnar í Kísildal is available, among others places, on:

  • Spotify
  • Apple Podcasts
  • Podtail
  • Google Podcasts

When did Konungssinnar í Kísildal start?

The first episode of Konungssinnar í Kísildal that we have available was released 10 March 2025.

Who creates the podcast Konungssinnar í Kísildal?

Konungssinnar í Kísildal is produced and created by RÚV Hlaðvörp.