Læsi

Læsi

RÚV Hlaðvörp

Læsi og lesskilningi barna á Íslandi hefur hrakað hratt á undanförnum árum þrátt fyrir ýmsar aðgerðir til þess að sporna við þessari þróun. PISA-rannsókninn 2022 leiddi í ljós að tæplega helmingur 15 ára drengja býr ekki yfir grunnhæfni í lesskilningi, sama gildir um tæplega þriðjung stúlkna. Niðurstaðan er áhyggjuefni fyrir þjóðina alla. Í þáttaröðinni Læsi er rætt við fjölbreyttan hóp fólks sem kemur að skóla- og fræðslumálum á Íslandi. Fólk sem leggur sitt af mörkum til að styðja við fjölbreytta flóru nemenda í skólum landsins.


Þáttaröðin Læsi er framleidd af Rás 1.

Umsjón og dagskrárgerð: Guðrún Hálfdánardóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Where can you listen?

Apple Podcasts Logo Podtail Logo Google Podcasts Logo RSS

Episodes

Questions & Answers

How many episodes are there of Læsi?

There are 7 episodes avaiable of Læsi.

What is Læsi about?

We have categorized Læsi as:

  • Education
  • Government

Where can you listen to Læsi?

Læsi is available, among others places, on:

  • Apple Podcasts
  • Podtail
  • Google Podcasts

When did Læsi start?

The first episode of Læsi that we have available was released 17 October 2024.

Who creates the podcast Læsi?

Læsi is produced and created by RÚV Hlaðvörp.