Matmenn

Matmenn

Mat Menn
  • Apple Podcasts Logo Iceland
    Trophy icon 95

Davið og Bjartur fara yfir allt sem tengjast matreiðslu á léttu nótunum og fær hlustendur til að fræðast og skella uppúr á sama tíma. Þættirnir verða gefnir út á hverjum föstudegi og eru þeir bæði í mynd og hljóði. Viðmælendur eru af ýmsum toga og koma þeir allir að mat á einn eða annan hátt.

Þarna verður rætt við matreiðslumenn, þjóna, bakara, kjötiðnaðarmenn, slátrara, buttler, kennara, bændur, hótelstjórnendur, veitingamenn, þekkt fólk úr þjóðfélaginu og svo mætti lengi telja.

Nóg er af sögum úr bransanum, og ætlum við að deila þeim með ykkur

  • No. of episodes: 24
  • Latest episode: 2025-08-15
  • Arts Food

Where can you listen?

Apple Podcasts Logo Spotify Logo Podtail Logo Google Podcasts Logo RSS

Episodes

Questions & Answers

How many episodes are there of Matmenn?

There are 24 episodes avaiable of Matmenn.

What is Matmenn about?

We have categorized Matmenn as:

  • Arts
  • Food

Where can you listen to Matmenn?

Matmenn is available, among others places, on:

  • Spotify
  • Apple Podcasts
  • Podtail
  • Google Podcasts

When did Matmenn start?

The first episode of Matmenn that we have available was released 14 March 2025.

Who creates the podcast Matmenn?

Matmenn is produced and created by Mat Menn.