
Matvælið
MatísÍ matvælinu er fjallað um nýsköpun og rannsóknir í matvælaframleiðslu. Matvísindafólk Matís fær hér tækifæri til að tala tæpitungulaust um spennandi og mikilvægar matvælarannsóknir sem stuðla að auknu matvælaöryggi og bættri lýðheilsu.
- No. of episodes: 12
- Latest episode: 2024-08-16
- Health & Fitness Science Nutrition