
Næringarpælingar
Berta Björnsdóttir og Guðmundur Gaukur Vigfússon-Næringarpælingar snýst um að taka þig elsku hlustandi í skemmtilegt ferðalag í gegnum alla grunnþætti næringarfræðinnar 👣
-Við reiknum með 95% öryggisbili sem varðar öll þau hljóð sem komu að endanum út úr munninum okkar í season 1 👩🔬👨🔬
-Okkur þætti vænt um að fá að heyra frá þér ef það er eitthvað- og við lofum að gera okkar allra besta til að bregðast við 👂
-Email: naeringarpaelingar@gmail.com ✉
- Ig: naeringarpaelingar 📸
-Billjón þakkir Reynir Haraldsson fyrir a high key next level upphafsstef 🎶
- No. of episodes: 7
- Latest episode: 2023-04-27
- Health & Fitness Nutrition