Og hvað?

Og hvað?

oghvadhladvarp
  • Apple Podcasts Logo Iceland
    Trophy icon 164

Velkomin í OG HVAÐ? hlaðvarpið þar sem ég tala mjög hrátt um lífið, sjálfsrækt, tengsl, sjálfstraust og allt þar á milli.

Ég heiti Júlíana Dögg, ég er ekki sérfræðingur, bara manneskja sem hugsar mikið, pælir djúpt og vill skapa öruggt rými þar sem við getum vaxið saman.

Þetta podcast er fyrir þig sem ert að vinna í sjálfri þér, ert að reyna skilja heiminn, sjálfa þig, samböndin þín eða bara þarft vinkonu sem talar um hlutina eins og þeir eru.

Þættirnir eru stundum léttir, stundum djúpir en alltaf einlægir.

Þú færð pælingar, praktísk ráð, real talk og góða orku inn í vikuna þína.

Nýir þættir koma út reglulega og þú ert alltaf velkomin 💜

Instagram:@juliana.dogg og @oghvadhladvarp

Where can you listen?

Apple Podcasts Logo Podtail Logo Google Podcasts Logo RSS

Episodes

Questions & Answers

How many episodes are there of Og hvað??

There are 3 episodes avaiable of Og hvað?.

What is Og hvað? about?

We have categorized Og hvað? as:

  • Education
  • Society & Culture
  • Self-Improvement

Where can you listen to Og hvað??

Og hvað? is available, among others places, on:

  • Apple Podcasts
  • Podtail
  • Google Podcasts

When did Og hvað? start?

The first episode of Og hvað? that we have available was released 5 April 2025.

Who creates the podcast Og hvað??

Og hvað? is produced and created by oghvadhladvarp.