Public Enemy - Þjóðarógnin

Public Enemy - Þjóðarógnin

RÚV Hlaðvörp
  • Apple Podcasts Logo Iceland
    Trophy icon 93

Ein áhrifamesta og vinsælasta rappsveit verladar, Public Enemy fagnar 40 ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni verður rifjuð upp saga sveitarinnar og áhrif hennar.

Puplic Enemy hafa alla tíð verið rammpólitískir aktívistar og fjallað um kynþáttamisrétti, óréttlæti, lögregluofbeldi, ofsóknir og fleira í textum sínum. Því er gagnlegt að rýna í ástand og þróun mála í Bandaríkjunum með því að skoða sögu Public Enemy. Kjaftfor andspyrnuhreyfing sem þorir að segja sannleikann. Rætt verður við fólk sem tengist sveitinni og spilað viðtal sem Erpur tók við forsprakka sveitarinnar, Chuck D.


Umsjón: Erpur Eyvindarson, Freyr Eyjólfsson og Markús Hjaltason.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Where can you listen?

Apple Podcasts Logo Spotify Logo Podtail Logo Google Podcasts Logo RSS

Episodes

Questions & Answers

How many episodes are there of Public Enemy - Þjóðarógnin?

There are 4 episodes avaiable of Public Enemy - Þjóðarógnin.

What is Public Enemy - Þjóðarógnin about?

We have categorized Public Enemy - Þjóðarógnin as:

  • Music
  • Music History

Where can you listen to Public Enemy - Þjóðarógnin?

Public Enemy - Þjóðarógnin is available, among others places, on:

  • Spotify
  • Apple Podcasts
  • Podtail
  • Google Podcasts

When did Public Enemy - Þjóðarógnin start?

The first episode of Public Enemy - Þjóðarógnin that we have available was released 16 April 2025.

Who creates the podcast Public Enemy - Þjóðarógnin?

Public Enemy - Þjóðarógnin is produced and created by RÚV Hlaðvörp.