
Skattaspjallið
Samtök skattgreiðenda-
116
Skattaspjallið er hlaðvarp Samtaka skattgreiðenda og mun til að byrja með koma út annan hvern miðvikudag. Stjórnandi hlaðvarpsins er Sigurður Már Jónsson og fjallað verður um skatta út frá sjónarhóli skattgreiðenda og starf samtakanna.
- No. of episodes: 1
- Latest episode: 2025-04-16
- Business Non-Profit