Taboo hlaðvarp

Taboo hlaðvarp

Árni Björn og Guðrún Ósk
  • Apple Podcasts Logo Iceland
    Trophy icon 28
  • Apple Podcasts Logo Iceland
    Trophy icon 32

Taboo er hlaðvarp þar sem við, Árni og Guðrún, köfum djúpt í málefni sem oft eru sögð ”ekki við hæfi” - eins og kynlíf, nekt, kynhneigð, swing, opin sambönd, OnlyFans o.fl. Í hverjum þætti opnum við á einlægar samræður þar sem við deilum okkar eigin reynslu og spyrjum hvort annað að spurningum sem fáir þora að spyrja og ögrum þar af leiðandi ríkjandi hugmyndum.

Við erum hjón sem höfum verið saman í 15 ár og þar af gift í 10 ár og höfum eflaust gengið í gegnum flest allt sem hægt er að ganga í gegnum í hjónabandi. Við elskum andleg málefni og setjum heilsuna okkar í fyrsta sætið. Við erum foreldrar þriggja dásamlegra barna og elskum að lifa lífinu. Það er okkar markmið að tala um ögrandi og stundum erfið málefni út frá okkar reynslu. Það er allt stutt í húmorinn hjá okkur og við tökum okkur ekki of alvarlega. Mottó-ið okkar er ”lífið er of stutt til að vera venjuleg”.

Ef þér finnst gaman að kafa undir yfirborðið og vilt hlusta á raunveruleg samtöl um það sem við öll hugsum en fáir segja upphátt - þá er Taboo fyrir þig.

Athugið að þættirnir eru ekki ætlaðir yngri en 18 ára.

Where can you listen?

Apple Podcasts Logo Spotify Logo Podtail Logo Google Podcasts Logo RSS

Episodes

Questions & Answers

How many episodes are there of Taboo hlaðvarp?

There are 4 episodes avaiable of Taboo hlaðvarp.

What is Taboo hlaðvarp about?

We have categorized Taboo hlaðvarp as:

  • Society & Culture
  • Health & Fitness
  • Sexuality

Where can you listen to Taboo hlaðvarp?

Taboo hlaðvarp is available, among others places, on:

  • Spotify
  • Apple Podcasts
  • Podtail
  • Google Podcasts

When did Taboo hlaðvarp start?

The first episode of Taboo hlaðvarp that we have available was released 25 June 2025.

Who creates the podcast Taboo hlaðvarp?

Taboo hlaðvarp is produced and created by Árni Björn og Guðrún Ósk.