
Tvíhöfði
tvihofdi-
35
-
90
Tvíhöfði hefur verið lifandi hluti af íslenskum raunveruleika í hartnær hálfa öld og hefur fyrir löngu sannað veigamikið hlutverk sitt sem ómissandi hluti af öflugri rannsóknarblaðamennsku, líflegri þjóðmálaumræðu, skarpri samfélagsgagnrýni og sem lifandi þátttakandi í daglegu samtali fólksins í landinu. Sómi Íslands, sverð þess og skjöldur.
Hægt er að nálgast fleiri þætti inná tal.is/tvihofdi.
- No. of episodes: 60
- Latest episode: 2025-10-08
- News