Vigdís bak við tjöldin

Vigdís bak við tjöldin

RÚV Hlaðvörp
  • Apple Podcasts Logo Iceland
    Trophy icon 7

Leikna sjónvarpsþáttaröðin um Vigdísi Finnbogadóttur hefur verið í þróun í yfir tíu ár enda vandasamt verk að koma uppvexti og mótunaröflum fyrsta þjóðkjörna kvenforseta heims í handritaform. Hvaða áskoranir fylgja því að túlka Vigdísi Finnbogadóttur, konuna sem braut blað í heimssögunni, og hvernig er hægt að endurskapa veröldina sem blasti við íslensku þjóðinni á fimmta til áttunda áratug síðustu aldar?


Í þessum þáttum fáum við innsýn í handrita- og framleiðsluferli þáttanna. Leikstjórar, leikarar, leikmynda- og búningahönnuðir eru meðal þeirra sem sitja fyrir svörum og segja okkur sögurnar bakvið tjöldin.


Umsjón: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir.


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

  • No. of episodes: 4
  • Latest episode: 2025-01-16
  • Arts History

Where can you listen?

Apple Podcasts Logo Spotify Logo Podtail Logo Google Podcasts Logo RSS

Episodes

Questions & Answers

How many episodes are there of Vigdís bak við tjöldin?

There are 4 episodes avaiable of Vigdís bak við tjöldin.

What is Vigdís bak við tjöldin about?

We have categorized Vigdís bak við tjöldin as:

  • Arts
  • History

Where can you listen to Vigdís bak við tjöldin?

Vigdís bak við tjöldin is available, among others places, on:

  • Spotify
  • Apple Podcasts
  • Podtail
  • Google Podcasts

When did Vigdís bak við tjöldin start?

The first episode of Vigdís bak við tjöldin that we have available was released 23 December 2024.

Who creates the podcast Vigdís bak við tjöldin?

Vigdís bak við tjöldin is produced and created by RÚV Hlaðvörp.